Til að stofna viðburð er farið í Viðburður (smellt á örina) og í Stofna viðburð



Mikilvægt er að velja réttu hópinn/hópana til þess að þeir sem eiga að mæta fái boð á viðburðinn. Við mælum með því að þið hakið ekki í sjálfgefin mæting til þess að fá svar um hvort iðkendur komist á viðburðinn. 


Fjöldatakmörkun er í boði og það þýðir að þið getið sett hámarksfjölda sem má skrá sig á viðburðinn. 


Gott er að haka í Pinna efst í dagskrá fyrir viðburð til að fá svörin sem fyrst. En þá birtist viðburðinn efst í dagskránni þangað til honum er svarað. Sjá nánari útskýringu hér: Pin to top


Gjald fyrir viðburð er fyrir greiðsluviðburði. Til að geta stofnað greiðsluviðburði þurfið þið greiðsluréttindi hjá félaginu ykkar. Smellið hér ef þið viljið sjá nánar um hvernig greiðsluviðburðir virka (Sjá grein Stofna greiðsluviðburð)