Hægt er að eyða hópum með því að velja eyða.
Leikjasaga/æfingasaga (söguleg gögn) verða ekki fyrir áhrifum og áfram aðgengileg ykkur.
Ekki er hægt að eyða hópum sem eru með skráða viðburði í framtíðinni > Með dagatalstáknið (útskýrt nánar hér að neðan)

Dagatals táknið við hliðina á 3x punktum (rauðu pílurnar) sýnir að hópur er með viðburði í framtíðinni. Þið sjáið viðburðina með því að fara með bendilinn yfir táknið.
Í dæminu hér að neðan er því hægt að eyða hópinum Valur N1 A, en ekkki t.d. Valur B (Hann er með dagatalstákn > viðburði í framtíðinni)
Ef þið viljið eyða Valur B þá þarf fyrst að eyða út viðburðunum í framtíðinni fyrir þann hóp.
