Abler pay - Greiðsluviðburðir

Sjálfvirkar áminningar

Til áminningar eru send „ýtiboð" (push notification) á þá aðila sem ekki hafa svarað. Sjálfkrafa boð fara til viðkomandi vikuþremur dögumdegi og klukkustund áður en greiðslufrestur rennur út og aðeins á þá sem eftir eiga að svara, ekki eru send boð á þá aðila sem þegar hafa merkt við mæti (greitt) eða mæti ekki.

 

 

Greiðslufrestur og Skráningar 

Hvað gerist þegar greiðslufrestur er liðinn?

Hægt er að opna aftur á skráningar með því að lengja greiðslufrestinn, það er gert með því að breyta viðburði (edit event) og uppfæra tímasetningu/dagsetningu á  greiðslufresti. 

 

Ef meðlimur bætist við flokk eftir að greiðsluviðburður hefur verið stofnaður þá er hann orðinn sjálfkrafa hluti af viðburðinum að því gefnu að greiðslufresti sé ekki lokið.

 

Ef greiðslufresti er lokið þá er ekki hægt að skrá sig og viðburðinn er lokaður.


Ef meðlimur bætist við flokk eftir að greiðsluviðburður hefur verið stofnaður þá er hann orðinn sjálfkrafa hluti af viðburðinum að því gefnu að greiðslufresti sé ekki lokið.