Þegar iðkandi hefur verið forskráður þá stofnast reikningur fyrir æfingagjöld á viðkomandi iðkanda eða aðstandenda eftir því sem við á.
Hvernig greiði ég reikning hjá forskráðum iðkenda?
Í Tölvu:
- Innskrá mig á www.sportabler.com/shop eða verslun félags (www.sportabler.com/shop/NAFNFÉLAGS)
- Smella á Ógreitt eða á reikningar efst í hægra horninu
- Smella á Greiða
- Velja Frístundastyrk / Greiðsludreifingu eftir því sem við á
Í appinu:
- Fara í þrjú strikin lengst til hægri
- Velja ógreitt hnappinn
- Smella á reikninginn
- Smella á Kaupa
- Velja Frístundastyrk / Greiðsludreifingu eftir því sem við á
Aðstoð
Ef ykkur vantar aðstoða eða hafið spurningar þá bendum við á þjónustuver Sportabler.