Hægt er að lesa inn marga leiki í gegnum Excel sniðmát sem er að finna undir "Viðburðir" í þjálfaraviðmóti flokks. Ferlið er 5 skref og má finn hér að neðan.
1. Búið til lið í undirhópum hjá viðkomandi flokki - Fjöldi liða fer eftir skráningu á hverju móti fyrir sig, í þessu tilfelli er liðafjöldi 3.
2. Fara undir "Viðburðir" og því næst "Stofna marga leiki" og hlaðið niður sniðmáti sem heitir "Leikir úr Excel sniðmáti"
3. Næst ferðu inn á Torneopal og finnur leiki flokksins á mótinu. Ýttu á ctrr+f (command+f á mac) og leitið eftir nafni liðs.
4. Opna sniðmát og fyllið inn upplýsingar um leiki liðs/liðanna og vistið skjalið á excel formi.
5. Hlaðið inn excel skjali og smellið á "Stofna marga leiki"