Í Abler appinu getur þú auðveldlega skoðað mætingar þínar í ræktina og halað niður mánaðarlegum mætingarskýrslum. Þetta gerir þér kleift að hafa yfirlit yfir mætingar þínar á einfaldan hátt.
Fylgdu þessum leiðbeiningum til að skoða mætingar:
- Opnaðu appið og farðu í prófílinn þinn (neðst í hægra horninu).
- Veldu Skoða prófíl.
- Undir Tölfræði, veldu Mætingarskýrsla.
- Veldu líkamsræktarstöðinu í áskriftarhlutanum (Supscriptions).
- Veldu mánuðinn sem þú vilt skoða. Til að hala niður mætingarskýrslu, veldu Download fyrir viðeigandi mánuð.
Tengdar greinar
Hvar sé ég kvittanir, reikninga áskriftir
Hvernig get ég nálgast kvittun fyrir áskriftina mína?