Skrefin1. Farið er í flokkinn og undir meðlimir er smellt á píluna til þess að Stofna þjálfara


2. Slá inn kennitölu eða netfang þjálfarans, gefa honum stöðu og velja undirhóp.


3. Ef viðkomandi er ekki með Abler aðgang þá er smellt á Bæta við nýjum meðlim og þar er fyllt út það sem er skilyrt. Viðkomandi fær svo tölvupóst til þess að gera nýskráningu og þá birtist flokkurinn hjá honum.

  • Ef viðkomandi er þegar skráður í kerfið þá birtist flokkurinn sjálkrafa hjá honum þegar þú bætir honum við.
Tengdar greinar: 

Þjálfaratékklisti
Bæta iðkanda við flokk (meðlimir)

Leitarorð: þjálfari, aðstoðarmaður.