Þegar ný önn gengur í garð þarf oft að uppfæra flokka félagsins í Sportabler. Það sem þarf að gera er að uppfæra aldursbilið í hverjum flokki og einnig að setja rétt tímabil inn þar sem að mætingarhlutfall reiknast út frá tímabilinu sem flokkurinn er starfræktur.
Síðan eru iðkendur síaðir út, t.d. eftir aldri og færðir í nýjan flokk allir í einu.
Sjá myndband.