Ný aðferð við að stofan hópa með því að nota multiselect
“Drag´n drop” nýtist svo vel þegar verið er að gera breytingar á hópum, en mælum með fjölvali þegar hópar eru stofnaðir í upphafi.
Mikilvægt er að láta ALLIR hópinn í friði þ.e ekki færa leikmenn úr þeim hóp því það er mikilvægt að hafa einn hóp með öllum meðlimum flokksins í.
Drag´n drop þýðir að þú getur dregið leikmann úr hóp A og í hóp B og einnig getur þú dregið til og frá leikmannadálknum á síðunni vinstra megin.
1. Velja stofna hóp (Undir Hópar - flipanum)

2. Gluggi birtist: Fylla inn í og haka við eftir því sem við á

3. Breyta hóp: Auðvelt er að breyta hóp en þá er smellt á þrjá punktana við hliðina á hópnum og valið breyta hóp.