Hægt er að skrá inneign á einstaka aðila fyrir greiðsluviðburði, t.d. ef iðkandi á inneign úr fjáröflun.
Til þessa að skrá inneign á einstaka aðila þá fylgið þið eftirfarandi skrefum:
Í tölvu:
1. Smellt er á viðburðinn og farið í greiðslur.
2. Viðkomandinn er fundinn. Næst smellið þið á Reiknisnúmerið.
3. Smellt er á Stofna greiðslu og þar er hægt að velja greiðslumáta.
4. Svo er upphæðin sem þau eiga inni sett inni í reitinn: Upphæð og smellt á Bæta við greiðslu.
í appinu:
1. Smellt er á viðburðinn og svo reikningar.
2. Þar er farið í ógreiddu reikningana og smellt á þrjá punktana hjá viðkomandi.
3. Valið Stofna færslu.
4. Þegar búið er að setja inn upphæðina og skýringu þá er smellt á Bæta við.