Hægt er að segja upp endurnýjanlegri áskrift í appinu og í tölvu.

ATH. Reglur líkamsræktarstöðva og félaga um uppsagnir eru misjafnar og ef möguleikinn um að segja upp áskrift kemur ekki upp þá er best að hafa beint samband við líkamsræktina/félagið. Í appi:


1. Til þess að segja upp endurnýjanlegri áskrift þá er smellt er á prófílinn og svo Áskriftir.


2. Áskriftin er valin


3. Þá opnast gluggi og þú getur sagt upp áskriftinni með því að smella á Segja upp áskrift.Segja upp endurnýjanlegri áskrift í tölvu:


1. Til þess að segja upp endurnýjanlegri áskrift þá er farið inn á vefverslunina https://www.abler.io/shop/ og svo smellt á Skráningar 


2. Smellt er á Sjá meira hjá áskriftinni. Þar getur þú sagt upp áskriftinni með því að smella á Segja upp áskrift.


3. Þegar smellt er á rauða X-ið þá opnast gluggi þar sem hægt er að smella á staðfesta til að ljúka ferlinu. 
Tengdar greinar: 

Hvernig get ég nálgast kvittun fyrir áskriftina mína?

Leitarorð: áskrift, uppsögn.